Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Var þetta ruðningur á Hauka?

Mikil spenna var í leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. Haukar unnu boltann þegar skammt var til leiksloka og einu marki undir.

Í lokasókninni var hins vegar dæmdur ruðningur á Mariu Pereira, leikmann Hauka og tíminn rann út. Hér getur þú skoðað þennan risastóra dóm.