Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Myndband: Varsla Kolbeins sem tryggði framlengingu

Kolbeinn Arnarson, markvörður ÍBV tryggði sínu liði framlenginu í kvöld gegn Haukum, þegar hann varði lúmskt skot frá Tjörva Þorgeirssyni undir lok leiksins.

Hér sérðu þessa fínu vörslu frá Kolla.