Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Óðinn Þór: Stefnum hátt í vetur

Óðinn Þór var valinn maður mótsins á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem fram fór í íþróttahúsinu Strandgötu. FH vann mótið eftir að hafa rúllað yfir Hauka með 8 mörkum. Fyrir leikinn voru Haukar með pálmann í höndunum og máttu í raun tapa þessum leik með 5 mörkum.