Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Olísdeild karla | ÍR, Haukar og Fram með sigra

Það voru þrír leikir á dagskrá í Olísdeild karla í dag. ÍR tók á móti ÍBV og hafði sigur 31-27. Haukar fengu Akureyri í heimsókn á Ásvelli og unnu fimm marka sigur 31-26. KA kom í heimsókn til Framara í Safamýri og lutu lægra haldi 26-21.

Olísdeild karla | Úrslit

ÍR 31-27 ÍBV (18-15)

Mörk ÍR: Kristján Orri Jóhannsson 13, Þrándur Gíslason 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Sturla Ásgeirsson 3, Pétur Árni Hauksson 2, Björgvin Þór Hólmgeirsson 2.

Mörk ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 6, Sigurbergur Sveinsson 5, Elliði Snær Viðarsson 5, Kári Kristján Kristjánsson 4, Róbert Sigurðarson 3, Kristján Örn Kristjánsson 2, Dagur Arnarsson 1, Daníel Örn Griffin 1.

Haukar 31-26 Akureyri (15-12)

Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 9, Heimir Óli Heimisson 6, Daníel Þór Ingason 5, Ásgeir Örn Hallgrímsson 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Halldór Ingi Jónasson 2, Einar Pétur Pétursson 2.

Mörk Akureyrar: Hafþór Már Vignisson 7, Leonid Mykhailiutenko 6, Ihor Kopyshynskyi 4, Garðar Már Jónsson 3, Friðrik Svavarsson 2, Patrekur Stefánsson 1, Gunnar Valdimar Jhonsen 1, Arnór Þorri Þorsteinsson 1, Brynjar Hólm Grétarsson 1.

Fram 26-21 KA (12-12)

Mörk Fram: Þorgrímur Smári Ólafsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 8, Andri Þór Helgason 4, Aron Gauti Óskarsson 3, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Valdimar Sigurðsson 1.

Mörk KA: Aki Egilsnes 6, Tarik Kasumovic 4, Sigþór Gunnar Jónsson 3, Daníel Mattíhasson 3, Heimir Örn Árnason 2, Allan Nordberg 2, Dagur Gautason 1.