Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Olísdeild karla | Leikir dagsins

Tveir leikir eru á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld. Toppslagur verður á Selfossi þegar heimamenn taka á móti Aftureldingu, það lið sem vinnur þann leik tillir sér á topp deildarinnar. Í Garðarbæ taka síðan Stjörnumenn á móti Val, Garðbæingar hafa farið illa af stað í deildinni en þeir hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa.

Olísdeild karla | Leikir dagsins

Kl.19.30 Selfoss - Afturelding | Hleðsluhöllin

Kl.19.30 Stjarnan - Valur | TM höllin