Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Örn: Fannst við alltaf á góðu róli

Örn Þrastarson þjálfari 4. flokks karla hjá Selfossi var óneitanlega ánægður með sigurinn á FH í úrslitum 4. flokks karla yngri í Coca Cola bikarnum í handbolta í dag.

Örn er þjálfari og bróðir Hauks sem skoraði 21 mark í leiknum og var að sjálfsögðu ánægður með afrek bróðurs síns og liðsins alls.