Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Óskar: Svekktur en ánægður með vörn og markvörslu

Óskar Þór var stoltur af sínum leikmönnum en því miður þá náðu Haukarnir ekki upp nógu góðum sóknarleik eins og lokastaðan segir 17-16.