Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Ágúst Stefánsson er duglegur að klippa saman bráðskemmtilegt myndefni úr handbolti og setja á youtube.
Þetta myndband er samsuða úr þáttunum "Íþróttaafrek Íslendinga" og glæsilegu marki norðanmannsins Andra Snæs Stefánssonar.
Sjón er sögu ríkari en þetta er ansi gott!