Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ruðningur eða víti?

Umdeilt atvik átti sér stað í leik FH og Aftureldingar þegar dæmt var ruðningur á Erni Hrafn í stöðunni 28-27 fyrir FH. Er þetta réttur dómur eða átti þetta að vera víti?