Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rúnar: Ég get skotið fyrir utan

Rúnar Kárason getur skotið fyrir utan punktalínu. Hann veit það og sýndi það í sigrinum á Portúgal í kvöld.