Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sigurgeir: Reif sig upp eftir tapið

Sigurgeir Jónsson þjálfari Fram hafði ekkert gaman að því þegar Selfoss saxaði á forskot Fram í bikarúrslitum Coca Cola og HSÍ í kvöld. Fram vann með einu marki en Sigurgeir sá lið sitt fyrr í dag tapa í framlengingu og hefði því frekar kosið öruggan sigur en tæpan.