Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Snorri Steinn: Ekkert kjaftæði og pilla sér í Höllina

Snorri Steinn Guðjónsson hvetur hér Valsmenn til að fjölmenn í Laugardalshöllina og styðja við bakið á sínu liði í bikarúrslitahelgi HSÍ, Final4.

Við tökum undir með Snorra og hverjum reyndar stuðningsmenn allra liðanna sem eiga fulltrúa í Höllinni um helgina að fjölmenna og hjálpa HSÍ að gera umgjörðina ógleymanlega.