Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sólveig Lára: Við þurfum að fara að geta eitthvað á Ásvöllum

Sólveig Lára Kærnested varpaði öndinni léttar í leikslok, eftir eins marks sigur Stjörnunnar á Haukum. Það með er staðan 2-2 og við fáum hreinan úrslitaleik á sunnudaginn.