Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spáð í spilin fyrir EM | Einar Andri skoðar riðil Íslands

Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar er hæfilega bjartsýnn fyrir Íslands hönd þegar hann spáði í spilin fyrir B-riðil Evrópumeistaramótsins í handbolta.

Ísland er í B-riðli ásamt Noregi, Hvíta-Rússlandi og Króatíu.