Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spáð í spilin fyrir EM | Þórir Ólafsson um A-riðil

Þórir Ólafsson fyrrum landsliðsmaður spáir í spilin fyrir EM í handbolta sem hefst á morgun.

Þórir spáir í A-riðilinn en í honum er meðal annars lið Póllands en Þórir lék um árabil í Póllandi og þekkir pólska liðið mjög vel.