Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spáð í spilin fyrir EM | Villi Gauti spáir í C-riðilinn

Vilhelm Gauti Bergsveinsson fyrirliði Íslandsmeistaraliðs HK 2012 spáir í spilin fyrir Evrópumeistaramótið í handbolta.

Villi Gauti veltir fyrir sér C-riðlinum sem er vægast sagt sterkur á pappírnum.