Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stefán: Æfðum varnaleik alla vikuna

Stefán þjálfari Selfoss var virkilega ánægður með leik sinna manna fyrir kannski utan 12 síðustu mínúturnar.