Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Stefán Arnarson, þjalfari Fram var auðvitað ósáttur við naumt tap gegn Gróttu en segir að heppnin sé einfaldlega með Gróttu í liði í augnablikinu.
Eins og hans er von og vísa, náði Stebbi að koma með ansi áhugaverða samlíkingu í viðtalinu!