Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stemmingin í MOSÓ!!

Stemmingin í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ er að ná nýjum hæðum þessa dagana. Afturelding etur kappi við Hauka og "rothöggið" lætur ansi vel í sér heyra.

Hér eru nokkrar svipmyndir frá leiknum í kvöld og auðvitað er þetta allt undir tónum Dóra DNA, einum dáðasta syni bæjarins.