Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sverre: "Seinni hálfleikur snérist um karakter og stolt"

Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var auðvitað frekar súr eftir tap liðsins gegn Haukum í kvöld. Lokatölur urðu 33:24 og Haukar hafa nú 1:0 forystu í einvígi liðanna.