Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona fagna sigurvegarar

Það er orðið ljóst hvaða fjögur lið leika í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta. Noregur, Þýskaland, Spánn og Króatía munu berjast um Evrópumeistaratitilinn og óhætt er að segja að þessi uppstilling komi mörgum á óvart.

Í þessu myndbandi frá heimasíðu EHF, eru loka-andartök leikjanna sem endanlega tryggðu sæti í undanúrslitum, klippt saman og fögnuður leikmanna fær auðvitað að fljóta með.

Norgegur mætir Þýskalandi og Króatía glímir við Spán. Eigum við ekki bara að segja áfram Dagur!