Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Tandri Már Konráðsson vinnur að því að fá stærra hlutverk með íslenska landsliðinu í handbolta. Hann fékk tækifæri gegn Portúgal í kvöld og mun líklega fá annað í leiknum á morgun.