Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kristín rekin útaf rétt fyrir leikslok

Kristín Guðmundsdóttir leikmaður Vals var rekin af leikvelli rétt fyrir leikslok þegar Valur lagði ÍBV í undanúrslitum deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands.