Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þessi koma til með að dæma á EM kvenna í desember

EHF hefur tilkynnt um það hvaða 12 dómarapör koma til með að dæma á EM kvenna sem fer fram í Frakklandi í desember á þessu ári. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar þess að 14 pör þeyttu skriflegt og verklegt próf fyrr á þessu ári.

EM kvenna hefst þann 29.nóvember með leik Frakklands og Rússlands en alls verða leiknir 47 leikir á mótinu.

Þessi pör koma til með að dæma á EM kvenna

Ana Vranes / Marlis Wenninger (Austurríki) Dalibor Jurinovic / Marko Mrvica (Króatíu) Karina Christiansen / Line Hesseldahl Hansen (Danmörku) Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla (Spáni) Charlotte Bonaventura / Julie Bonaventura (Frakklandi) Michalis Tzaferopoulos / Andreas Bethmann (Grikklandi) Peter Horvath / Balasz Marton (Ungverjalandi) Igor Covalciuc / Alexei Covalciuc (Makedóníu) Cristina Nastase / Simona Raluca Stancu (Rúmeníu) Viktoria Alpaidze / Tatyana Berezkina (Rússlandi) Aleksandar Pandzic / Ivan Mosorinski (Serbíu) Maria Bennani / Safia Bennani (Svíþjóð)