Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þorsteinn Gauti: Undirbjuggum okkur vel fyrir þennan leik

Þorsteinn Gauti átti flottan leik í kvöld og það var hann sem skoraði lokamark leiksins og um leið jöfnunarmarkið þegar 4 sek voru eftir af leiknum.