Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þýski handboltinn | Guðjón Valur öflugur í sigri Rhein-Neckar Löwen | Öll úrslit helgarinnar

Tólftu umferðinni í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik lauk í dag með fimm leikjum. Rhein-Neckar Löwen sigraði Erlangen 29-26 á heimavelli þar sem Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk. Kiel knúði fram tveggja marka sigur 28-26 gegn Göppingen. Bergischer lagði Gummersbach að velli 30-28, Arnór Þór Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Bergischer. Flensburg er í efsta sæti deildarinnar með 24 stig og eru taplausir en Magdeburg og Kiel fylgja þeim fast á eftir með 22 stig í örðu og þriðja sæti.

Þýska úrvalsdeildin 12.umferð | Úrslit

Wetzlar 24-29 Fuchse Berlin (12-14)

Bietigheim 20-33 Flensburg (9-15)

Stuttgart 27-40 Magdeburg (9-23)

Melsungen 30-26 Die Eulen Ludwigshafen (14-11)

Bergischer 30-28 Gummersbach (14-16)

Leipzig 26-25 Minden (12-14)

Lemgo 26-31 Hannover-Burgdorf (14-20)

Kiel 28-26 Göppingen (14-15)

Rhein-Neckar Löwen 29-26 Erlangen (15-14)

Þýska úrvalsdeildin | Staðan

staðan þýskaland2.JPG