Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þýski handboltinn á SportTV

SportTV hefur tryggt sér sýningarréttin af þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Við Íslendingar eigum 5 leikmenn og 2 þjálfara í þessari deild og verður virkilega spennandi að fylgjast með þeim í vetur. Nánir dagskrá verður auglýst á næstu dögum.

SportTV er sannkallaður heimavöllur handboltans en stöðin sýnir einnig frá Meistaradeildum karla og kvenna sem og SHEA deildinni.