Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Dagur Sigurðsson vann frábært afrek með þýska landsliðinu í handbolta í gær, þegar Dagur stýrði sínum mönnum til Evrópumeistaratitils.
Hér má sjá í myndbandi sem kemur af heimasíðu EHF, hvernig Dagur og hans menn fagna titlinum og þar spilar okkar maður auðvitað stórt hlutverk.