Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tvö íslensk mörk meðal 5 bestu

Þó að Strákarnir okkar hafi lokið þátttöku á EM í Póllandi, þá geta Íslendingar glaðst yfir því að eiga tvö af fimm bestu mörkum undanriðla A og B.

Róbert Gunnarsson og markvörðurinn Björgvin Páll Gústafsson skoruðu þessi mörk og við huggum okkur við þessi tilþrif eftir erfitt mót.

Áfram Ísland!