Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Veszprém hirti þriðja sætið

Ungverska stórliðið Veszprém skellti Barcelona í leiknum um þriðja sætið í Meistaradeildinni í handbolta í dag.

Hér má sjá helstu atvik leiksins en Aron Pálmarsson var markahæsti leikmaður vallarins með 8 mörk.