Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Ungverska liðið Veszprém staðfesti það nú í hádeginu að félagið hafi samið við Spánverjan Davis Davis um að taka við þjálfun liðsins. Samningurinn er til loka þessarar leiktíðar með möguleika á frmlengingu. Jafnframt var tilkynnt að Carlos Perez verði honum til aðstoðar. Þá mun István Gulyás taka við sem íþróttastjóri félagsins.