Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Rick Carlisle þjálfari Dallas Mavericks í NBAbrást við spurningum um dómgæslu á skemmtilegan máta skömmu eftir að hafa verið sektaður fyrir segja skoðun sína á dómgæslunni í einvígi Mavericks við Houston Rockets.