Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Áskorun sporttv er nýtt efni þar sem liða skora á hvort annað í einhverskonar keppni. Í þetta skiptið eru það erkifjendurnir úr Reykjanesbæ sem mætasta í smá 3-stiga forkeppni fyrir leikinn sem fer fram á föstudaginn í Ljónagryfjunni. Logi Gunnarsson og Magnús Þór Gunnarsson sýna okkur snilli sína í þristum. Hver fer með sigur á hólmi?