Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Olympiacos lagði Barcelona í þriðja leik liðanna í 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í körfubolta í gærkvöldi.
Gríska liðið er 2-1 yfir í einvígi liðanna en vinna þarf 3 leiki til að komast í Final4.