Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar sá lið sitt steinliggja gegn KR í kvöld en margt bendir til þess að Þór og KR mætist í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.