Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
CSKA Moskva tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar í körfubolta, Final4, sem fram fer í Madrid í maí í gær.
CSKA lagði Panathinaikos í átta liða úrslitum.