Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Golden State Warriors lagði Houston Rockets 99-98 í öðrum leik liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA körfuboltans í nótt.
Warriors hefur því unnið tvo fyrstu leikina í eínvíginu en leikurinn í nótt var einvígi James Harden og Stephen Curry.
Curry skoraði 33 stig og vann leikinn þó Harden hafi skorað 38 stig, tekið 10 fráköst og gefið 9 stoðsendingar.