Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Stephen Curry skoraði 34 stig þegar Golden State Warriors lagði Houston Rockets 110-106 í fyrsta leik liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA körfuboltans í nótt.
Það var þó Riley, dóttir, Curry sem stal senunni á blaðamannafundi eftir leikinn.