Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Enn gengur ekkert hjá Unicaja í Evrópudeildinni

Jón Arnór Stefánsson skoraði 5 stig fyrir Unicaja Malaga sem tapaði enn einum leiknum í Evrópudeildinni í gær.

Unicaja er á toppnum á Spáni en varð að játa sig sigrað gegn Laboral Kutxa Vitoria frá Spáni á útivelli 79-74.