Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Nú eru aðeins tveir leikir eftir af úrslitakeppni háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum.
Kentucky háskólinn er ósigraður á leiktíðinni og velta sérfræðingar í Bandaríkjunum fyrir sér hvernig sé hægt að vinna þetta ógnar sterka lið Kentucky.