Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Guðbjörg Sverrisdóttir var best í jöfnu liði Vals í sigrinum á Grindavík í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag og valin Dominos maður leiksins.