Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
James Harden hafði betur í baráttunni gegn LeBron James í nótt þó LeBron hafi skoraði meira í leiknum.
LeBron skoraði 37 stig og Harden 33 en það var lið Harden, Houston Rockets, sem vann leikinn gegn Cleveland Cavaliers 105-103 í framlengingu.