Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
James Harden var allt í öllu þegar Houston Rockets lagði Minnesota Timberwolves í NBA í nótt. Harden skoraði 31 stig, tók 11 fráköst og gaf 10 stoðsendingar.