Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Haukur Helgi var frábær í leiknum í dag og skoraði 23 stig í öruggum sigri gegn Belgum. Hann lofaði líka að íslenska liðið myndi ná sigri á þessu Evrópumóti.