Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Hayden Denise Palmer hefur svo snnarlega unnið hug og hjörtu Hólmara með sinni frammistöðu í vetur. Hún var í skýjunum eftir að ljóst var að Snæfell hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn en gat ekki á þessum tímapunkti staðfest hvort að hún snúi aftur í Hólminn.