Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Úrslitaviðureignin í þriggja-stiga skotkeppni SportTV fór fram í Seljaskóla í dag.
Þar mættust Hermann Hauksson úr KR og ÍR-ingurinn Eiríkur Önundarson í blóðugum bardaga, þar sem öll trikkin í bókinni voru notuð....og þá meinum við öll!
Sjáðu þessa tvo höfðingja mætast á parketinu og reyna með sér í skemmtilegri skotkeppni.