Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
LeBron James þokast upp stigaskorslistann í NBA körfuboltanum. Hann er nú 21. stigahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 24.508 stig.
LeBron er með þremur stigum meira en fyrrum samherji sinn Ray Allen og aðeins 307 stigum á eftir Patrick Ewing í 20. sætinu.