Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Haukar eru enn á lífi í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla eftir 77-79 útisigur eftir framlengdan leik í DHL-höllinni.
Hér sérðu myndband með nokkrum tilþrifum úr leiknum og að sjálfsögðu er glæsileg þriggja stiga karfa Finns Atla Magnússonar þar á meðal en Finnur tryggði Haukum framlengingu með því skoti.
Ívar Ásgrímsson og Emil Barja tjá sig einng eftir leikinn og eru að vonum sáttir.