Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Deron Williams skoraði 35 stig fyrir Brooklyn Nets sem jafnaði einvígið gegn Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA, 2-2.
Í hinum tveimur leikjum næturinnar kom Portland Trail Blazers í veg fyrir Memphis Grizzlies sópaði liðinu út úr úrslitakeppninni og Milwaukee Bucks lagði Chicago Bulls á útivelli og þvingaði sjötta leikinn á heimavelli.
Nánar um leikina þrjá hér að neðan.