Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga náðu ekki aö stöðva sigurgöngu gríska stórliðsins Olympiacos í Grikklandi í Evrópudeildinni í körfubolta í gær.
Olympiacos vann 13. heimaleikinn í röð í hörku leik.